Tveimur terra-moto pitbike-um hefur verið stolið frá Suðurgöta á Akranesi. Annað hjólið er rautt og hitt er hvítt og upphækkað.

Mynd

Ef einhver sér hjól sem svipar til þessara til sölu eða hefur einhvern grun um hvar þau séu má sá láta mig vita með skilaboðum eða á bragibronze_92@hotmail.com (eigandinn).
(Ef vafi liggur á því hvort um er að ræða hjólin er eigandinn með verksmiðjunúmerin.)
Bið ykkur að muna eftir þessu ef þið eruð að leita ykkur að notuðum hjólum á netinu.