Sælt veri fólkið. Ég er nýr stjórnandi hér.
Ég er með nokkrar hugmyndir sem ég ætla að reyna að framkvæma hérna og ætla að reyna að bæta áhugamálið eins og ég get.
Svo að sjálfsögðu vil ég hvetja alla til að senda mikið af efni inn.