Sæl öll.

Þar sem þetta áhugamál þurfti á auka stjórnanda að halda og þar sem það er í mikilli lægð ákvað ég að taka við aftur.

Nú er bara standa saman, senda inn myndir og kannannir og halda flæðinu gangandi.

Nú fer líka að styttast í hjólatúra þar sem vorið virðist vera snemma á ferðinni :)