Þar sem það eru all svakalega margar myndir í bið (10+ í hvert sinn sem ég kíki inn) þá ætla ég að biðja ykkur um að vera þolinmóð varðandi samþykki á myndum.

Það hefur verið svolítið að því að notendur hafi sent inn sömu mynd tvisvar til að fá hana samþykkta fyrr, en kerfið gengur ekki á þann máta. Myndir eru samþykktar þegar það kemur að þeim í röðinni.

Þeir sem senda inn myndir aftur (sömu mynd og er í bið) fá þá höfnun án skýringar á annarri eða báðum myndum.


Aiwa