Nú hef ég tekið til starfa hér sem stjórnandi eftir að mér var boðin sú staða og mun ég aðstoða MegaWatt og Wiss eftir fremsta megni hér inni og vera þeim innan handar.

Ef einhver aðkallandi mál eru hér að ykkar hálfu þá er ykkur velkomið að láta mig vita með einkapósti.


Svo er kanski ágætt að enda þetta með því að slá tvær flugur í einu höggi og tilkynna forföll í endaða þessa vikum, en ég verð erlendis fimmtudag til sunnudags.


Aiwa.