Þá er kominn nýr admin á þetta áhugamál.
Mig langar að byðja ykkur áhugafólk um mótorhjól að vera nú dugleg að senda inn efni og að virkja þetta áhugamál aftur.
Einnig langar mig að byðja ykkur um að sýna mér smá skilning því að ég hef kannski ekki mesta vitið á þessum málum en ég vil gera mitt besta til að halda þessu gangandi.
Kveðja StarCat