Þetta er Yamaha Raptor 350 cc og ég er að spá í að fá mér svona þegar ég á pening,ég er að spá í hvort að það sé e-ð varið í þetta ég hef prófað raptor 700 og það var geðveikt en ég er bara byrjandi hvað finnst ykkur að ég ætti að skoða frekar?
strákur sem ég hef verið að spjalla við á netinu á þetta, eða mamma hans og pabbi eiga þetta og þarna er hann með 3 hjól sem hann á og svo braut í garðinum risa jörð læt fylgja með link á fleiri myndir ef þið viljið ;)