Honda VTR/RVT 1000R Þetta er racerinn minn. Ég sendi mynd af honum síðasta sumar þegar ég var að kaupa hann. Hann er búinn að fá smá facelift í vetur ámeðan hann er búinn að standa inní skúr. Keipti ný plöst á hann og lagaði allt (flesti) fúsk sem fyrri eigendur voru búnir að gera. Plastið er ennþá laust á eins og sjá má endir hjólinu. Ég er að bíða eftir varahlutum frá USA og síðan bara að henda því á götuna ;).

Mig langar samt að fá álit frá ykkur hvernig felgurnar eiga að vera. Það sem ég var að spá í eru annað hvort svartar eða rauðar eða þá að fremri flegan verði rauð og sú aftari silfur. Það myndi gera soldið cool fyrir það því að fremri parturinn er rauður en sá aftari skiptist soldið í ljósari. Hvað finnst ykkur???