Hjólið mitt Þetta er nýja hjólið mitt. Soldið búinn að leika mér með myndina í Photoshop. En þetta er Honda VTR 1000 SP1. Það er með 999 cc V2 vél sem er 136 hp. Þetta er frekar of öflugt hjól fyrir mig þar sem ég er búinn að hafa prófið í aðeins meira en einn mánuð en ég vill frekar gera þetta vel ef ég er að fara útí þennan pakka.