Ertu pottþéttur að það hafi verið götulöglegt.
Ég er að bíða sjálfur eftir að hjólið sem ég setti nafn mitt á fái skráningu og skoðun.
En samkvæmt nýustu fréttum frá yamaha þá er umferðarstofa og samgönguráðuneiti búin að skrifa undir og allt klárt.
Eina sem beðið er eftir er að nýu lögin sjáist á reglugerd.is ekki fyrr meiga þeir mæta með hjólin til skoðunar.