Sælir ég veit ekki hvert ég átti að seja þetta en allavega er með bilaða vespu og langaði að athuga hvort einhver hérna hefði einhverja hugmynd hvernig ég gæti lagað hana

 

þannig er mál með vexti að þegar ég starta henni þá fer hjólið bara í botn og ef ég tek í bremsuna þá stoppar dekkið en mótorinn heldur áfram að ganga

var að velta því fyrir mér hvort þetta væri barkinn fyrir bensíngjöfina sem er eitthvað vanstylltur

annars hef ég ekki hugmynd 

vona að þið getið hjálpað mér takk 

 

afsaka stafsettningavillur :D