Er með til sölu Hondu crf250R 2005 (fjórgengis) til sölu. Frábært hjól sem hefur fengið mjög góða umönnum og er í toppstandi. Hjólið er keyrt ca. 100klst og hafa olíuskipti ávallt farið rétt fram. Hjólið er dálítið rispað en ekkert óyfirstíganlegt. Frábært hjól fyrir byrjendur sem og lengra komna. Hjólið fer alltaf í gang í fyrsta kikki þegar það er heitt (þarf stundum 2-3 þegar það er kalt en fjórgengishjólin eru svoleiðis)
Smur- og gírolíuskipti hafa alltaf farið fram á tilsettum tíma og hef ég notað NoToil á loftsíuna í hjólinu.
Gengur fullkomlega, ekkert hökkt eða “aukahljóð”
Er á Akureyri og að sjálfsögðu er ekkert mál að koma og skoða.
Tilboð óskast.

Er einnig með til sölu fullan krossaragalla (nema hjálm) til sölu. Allt í L-XL þar sem ég er 1.90 á hæð. Óska eftir tilboðum í gallann en miða við 70-80 þús, kostar nýr um 100þús.
Treyjan er rauð merkt Fox, Buxurnar rauðar/gular/svartar merktar RockStar, Thor brynja, legghlífar og svo gott sem nýjir Forma skór (stærð 45 notaðir nokkrum sinnum, keyptir nýjir í fyrra)

Ég býð uppá gott staðgreiðslutilboð uppá 400þús fyrir hjólið og gallann með en annars óska ég eftir tilboðum í hjólið.

Hafið samband í s:616-9106 eða 10klo@ma.is

Skoða einnig skipti á bíl.