Er hér með Hondu CRF250R 2005 til sölu. Hjólið er keyrt 46 tíma af síðustu 2 eigendum og lítur vel út, smá rispur á plasti en ekkert hræðilegt. Nýbúið er að skipta um hub í afturfelgunni, alla speicera, legur og teina í afturgjörð sem og nýr kúplingsbarki. Olíuskipti og hreinsun á loftsíu hafa alltaf farið rétt fram og á tilsettum tíma. NoToil hefur verið notað á síuna.
Áhugasamir sendi mér tilboð á 10klo@ma.is eða hringja í síma 616-9106 Kristófer Leó (er á Akureyri)
……..
Einnig með fullan cross galla til sölu, Rockstar buxur, Fox treyja & hjálmur, Forma skór (sem nýjir), Thor brynja o.fl.