Hjólið keypti ég í maí 2010. Það fyrsta sem ég gerði var að láta yfirfara það í umboðinu. Ég er mikið búinn að gera fyrir hjólið. Vetur 2010/2011 tók ég það í gegn og það helsta sem gert var eru nýju plöstin á þeim (aftermarket). Sumar 2011 var sett nýtt þéttigúmmí í framgaffalinn og nýtt afturdekk.
Áður en ég eignaðist hjólið lenti það útí skurð og skemmdist og var í eigu tryggingarfélags. Ég veit ekki hversu mikklar skemdir urðu á hjólinu en það sér ekki á því núna og hefur engan áhrif á akstur þess á nokkurn hátt. Hjólið er ekki skráð tjónahjól vegna þess að grindin á því skemmdist ekkert.

Nýtt og lagað í hjóli:
Ný plöst og smellur
Nýjir bar-ends
Nýjir speglar (var brotið)
Nýr fótbremsu pedali (var brotinn)
Nýr rafgeymir
Aftursæti
MAP-Sensor lagað (var ekki virkur)
Splúnkunýtt afturdekk

Specifications:
Árgerð: 2000
Ekið: 15.154 mílur (24.388 km)
Vél: 1000cc V2
Hestöfl: 136 (99.3 kW)
Hröðun 0-100 km/h: ca 2.5 sek
Tog: 105 NM
Top Speed: 260 - 280 km/h
Gírkassi: 6 gíra
Þyngd: 200 kg
Afl á kg: 0.68 hp á kg

Hægt er að ná í mig í síma 8488870 og birkir1989@gmail.com til að fá myndi