ég er með vespu, vento turbo cam, ég, mjög vel farið með hana og allt, og síðan fór hún allt í einu að hægja á sér, og síðan drap hún á sér, og ef ég er svo heppin að ná henni í gangi þá drepur hún eginlega strax aftur á sér!, ég er frekar klár í öllu svona málum, en ég get ekki fundið hvað er að!, getur einhver hjálpað mér!?