Til sölu Honda crf 250r 2008

Topp hjól, ég keypti það úr umboði í febrúar 2008 og hjólið hefur fengið gott viðhald síðan þá. Hjólið er keyrt í kringum 70 tíma.

Ath. ekki keppnishjól.

Í hjólinu er:
-Zeta racing bling bling efri demparaklemma
-Upphækkun á stýri
-Pro Taper Ricky Charmicael bend stýri
-Ál inngjöf
-Stýrisdempari
-Tvöfalt púst
-4mm slöngur í fram og afturdekki
-O-ring keðja
-Límmiðakit
-Búið að polera stellið, bling bling
-Nýlegt Dunlop afturdekk


Ný upptekinn mótor, rétt tilkeyrður.

Sett var í mótorinn:
-Hot Rods heavy duty sveifarás, sem er endingarbetri, þolir meira álag og hægt að fá staka hluti í hann.
-Nýr OEM stimpill og hringir
-Nýjar OEM sveifaráslegur
-Nýjar pakkdósir í allan mótorinn
-Allar pakkningar eru nýjar
-Nýir inntaksventlar
-Ventlastillt fullkomnlega

Þegar mótorinn var tekinn upp var einnig farið í:
-Blöndung og hann tekinn í sundur og þrifinn og hann stilltur fyrir það sem mælt er með fyrir íslenska veðráttu.
-Smurt með vatnsþolnu feiti í allar legur og öxla.
-Öll rafmagnsplögg hreinsuð og yfirfarin
-Hert uppá hverja einustu skrúfu í hjólinu til að tryggja að engin sé laus

Það fylgir með hjólinu ný orginal tankplöst, 1 sett af notuðum hliðarplöstum, 2 plöst yfir frambremsudiskinn, 2 sett af öllum pakkningum í mótor og 2 sett af stimpilhringjum!

Hjólið er sem sagt allt ný yfirfarið og fer í gang í fyrsta kicki, góð þjappa í því og vinnur mjög vel.

Verðið er 700 þúsund og það er eitthvað áhvílandi á því hjá Sp-fjármögnun sem skýrist á næstu dögum.

Síminn er 865-6979 og nafnið er Skúli

Hjólið er staðsett í Reykjavík.