Það var alltaf planið að fá sér bara bíl í sumar en þetta bensínverð er ekki að gera sig, þannig að ég ákvað að fresta því og fá mér kannski bara vespu í staðinn. En ég veit lítið sem ekkert um vespur er aðeins búinn að skoða þetta á l2c og bilasolur.is, er ekki að leita að eitthverju fáránlegu dýru heldur bara á verðinu 100-150þús. Hvernig vespu er best að fá sér? ef litið er á bilunartíðni og varahluti og þess háttar?
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman