Er með Kawasaki kxf450 árgerð 2008 til sölu hjólið er keyrt í 94,2tíma.Það er í toppstandi en það er komið að stimpil skiptum,hjólið lítur mjög vel út og alltaf skipt um olíu og síu á réttum tíma.Það er mús í dekkjunum og nýuppteknir framdemparar.

Verð 650þúsund,er til í að láta það uppí bíl og milligjöf.

Sími 6605312

Bætt við 9. febrúar 2010 - 17:53
Tilboð:600þúsund
—————