Ég fékk ánægjulegar fréttir í gær. Um helgina á víst að vera sýning á hondu mótorhjólum. Ég þekki ekki smáatriði en mér er sagt að þarna verði ýmislegt fyrir augað. Ennig eiga Yamaha menn að vera í sýningarhugleiðingum.
Ef einhver hér þekkir meira til þessara atburða skal hann endilega leyfa okkur að njóta þekkingar hans hér.