Kawasaki KX250F 05' til sölu.
Olíuskipti: 4-5 tíma fresti.
Olíusía: Annaðhvert skipti.
Loftsía: Alltaf hrein.
Þrifið hjólið eftir hverja ferð og sprayað á keðjuna spes keðjuspray.
Ný búið að teina afturgjörðina.
Ný 4mm slanga í afturdekki.
Nýtt Pirelli afturdekk.
WRP Upphækkað stýri.
Z Kúplinghandfang (Óbrjótanlegt+stillanlegt)
Ríkur í gang við allar aðstæður, topphjól í alla staði
Smá brot í vinstra framplasti annars tip top.
Hjólið er með upprunarlegu plöstunum og límmiðakit sem ég hef hálfpartinn rifið af.
Er að fara til Noregs í næsta mánuði og það er ástæðan fyrir sölunni, þannig að verið ófeimnir við að bjóða, dónatilboð koma ekki til greina Takk takk.
Verð: 400.000Kr.-
7721899 -Jónas
astroNinja.. eins og engispretta á kókaíni :*