Oset rafmagnshjól fyrir börn Ég er að bræða með mér hvernig hjól er heppilegast að dóttir mín fái að spreyta sig á, sem sínu fyrsta vélhjóli.

Mér sýnast möguleikarnir vera:
1) Hefðbundinn Honda TTR50 (CRF50) eða álíka.

2) 50 CC Gas Gas trial hjól. Er hræddur um að þetta verði þó full dýrt.

3) Rafmagns trial hjól, http://osetbikes.com/
- þetta er ekkert ruddalega dýrt og virðist ágætlega smíðað. Veit einhver til þess að svona hjól hafi verið flutt til Íslands?
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.