Er að selja yamaha dt50r 2007. það er breytt fyrir langt yfir 100 þús, meðal annars 80cc kitt kraft púst og 21mm blöndungur.
Gallarnir eru:
Blöndungurinn er eitthvað illa stiltur þannig að það prumpar smá fyrst þegar maður byrjar að hjóla, grindin er smá riðguð hér og þar ekkert alvarlegt, skrúfgangurinn á littla stykkinu sem spegillinn skrúfast í er ónýtur, keðjan og afturtannhjólið eru slitin, kúplingin kúplar ekki alveg 100%, samt alveg nóg til að það haldist í gangi þegar maður kúplar og það þarf að að blanda 3% tvígengisolíu á það.

Allt original dótið og eitthvað af aukahlutum fylgja td einhver tannhjól og annar stimpill fyrir cylinderinn (vantar stimpil-hring á hann)

Fleiri upplýsingar hjá Tómasi í síma 845-1088 eða tomasei@simnet.is

Fer á 280 þúsund og ekki krónu minna sem er mjööög gott verð.