Ég fór í bolöldu í gær. Garðar var á milljón að slétta brautina og hann var búinn að slétta frá stóra pallinum og alveg að brekkupallinum. Hann ætti að vera búinn að slétta hana í dag.
Brautin var svolítið hörð á köflum og frekar mikið grjót í henni, en á þeim stöðum sem búið var að slétta, þá var hún mjög mjúk og góð. Mæli með að fólk kíki uppeftir í dag. Ég verð þarna í kvöld ásamt Atla 669 og Gísla 377