Jæja, hugmyndin á bakvið þetta er að fólk leggi inn þráð hérna þegar það er búið að hjóla og segji okkur hinum frá hvernig brautin var.
Látum þetta hressa aðeins uppá þetta áhugamál hjá okkur og ekki vera feimnir við að búa til kork. Munið eftir að setja dagsetningu.