Jamm, nokkrar spurningar.

1. Ætlarðu að keppa í íslandsmótinu í mótókrossi næsta sumar?
2. Á hvernig hjóli?
3. Í hvaða flokk?
4. Muntu keppa einn eða í keppnisliði?
5. Hvað er markmiðið fyrir sumarið?(bæði keppnislega séð og bara í hverju ætlaru að bæta þig í)


Svo að maður svari þessu:

1. Jebb, öllum nema Akureyri keppninni, kemst ekki(eða mamma og pabbi nenna ekki að skutla og ég fæ bílprófið 2 vikum eftir keppnina:S
2. Ætla að keppa í unglingaflokknum.
3. Ég mun keppa á Kawasaki Kx 125 06'
4. Og ég verð einn í liði
5. Stefni á top 10, ætla að bæta mig í beygjum(reyna að ná meiri hraða út úr þeim)


Endilega svara, megið bæta við info ef að þið viljið(: