Sælir. Ég er með Husqvarna (Husky) WR 250 2-stroke hjól til sölu, hjólið er 250cc og er 2005 árgerð. Þetta hjól hefur fengið toppviðhald og var m.a. eytt rúmum 100þús kr. í það í sumar. Lítur vel út og fer alltaf strax í gang. Hef ekkert keyrt það liggur við í sumar og fyrri eigandi var eldri maður sem fór á því nokkrum sinnum uppá fjall. Fleiri upplýsingar & mynd er að finna hérna: http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=70928 ATH að það er TILBOÐ á hjólinu, stg. verð. sem er vert að skoða fyrir svonna frábært hjól! Hafið samband í matlei@verslo.is eða 6920072!