sælir félagar ég var uppí braut áðan og var að stökkva og þegar ég lenti þá kom smá högg og síðan kom í ljós að það var engin keðja á hjólinu semsagt hún slitnaði
en hún var hvort sem er smá slitin og tannhjólið líka svo hér koma spurningarnar

hvar get ég panntað tannhjól og keðju fyrir 85u ég bý nefninlega á akureyri og það er ekki til neitt þar

vil engin skítakost takk við pabbi vitum að keðjan var og strengd svo enginn þarf að seigja okkur það
hlakka til að fá alminileg svör:):)


og gott væri að fá heimasíður


Bætt við 12. ágúst 2008 - 18:56
búinn að redda þessu