Jæja nú er vetur að ganga í garð enn ég hef ekki aðnot að bílskúr og að geyma hjólið inní húsi er ekki séns hvernig gæti ég farið að því að verja hjólið fyrir frosti og bleytu(helst) og fengið það til að ryðga meira og þar að leiðandi selja það aftur á meira verð síðar.?