Hvar get ég fengið hagstætt mótorhjóla lán? Er með stöðuga vinnu og á í engum vandræðum með að borga lánið auk þess að vera með ábyrgðarmann.