Suzuki RM 125 2003
til sölu suzuki rm 125 2003
nánast ekkert notða bara búið að standa inní bílskúr öll þessi ár ., enda ógeðslega vel farið sér ekki á plöstunum sem eru búin að vera á síðan 2003 (samt búið að skipta um nuna) .,

það sem er nýtt í hjólinu er

**nýlegur stimpill keyrður undir 10 tíma
**plöst + ógeðslega flott DC límmiðakitt
**ASV kúplingshaldfang
**kúplingsbarki
**nýleg keðja

alltaf búið að fá toppviðhald alltaf skipt um lofstíu eftir notkun og skipt um olíu á réttum tíma
það sem fylgir með er

gömul plöst sem sér ekki á (sönnun um litla sem enga notkun)
3 auka loftsíur
glænýtt kerti
einhver olíur
upprunalega pústið (það er kraftpúst á því núna)

verð: 350 þúsMYNDIR INNÁ www.hjolin.tk


skoða skipti á öllu

http://www.hugi.is/motorhjol/images.php?page=view&contentId=5174890
*
köttaðu á etta