Daginn,

Langar óhemjumikið í Vespu eða Skellinöðru en er að velta því fyrir mér hvað fyrsta árið muni kosta mig mikinn pening. Ef ég myndi t.d. kaupa hjól á 250.000kr. svo +tryggingar og græjur (hjálm og þannig vesen).

Einnig er ég alveg nýr í þessu svo mig langar líka til að vita hvort það sé bara hægt að nota hjólin þegar það er ekki snjór og hálka?