Bikarmót í motocross á Sauðárkróki
Laugardaginn 21. júlí ætlar Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar að halda bikarmót í motocross á Sauðárkróki. Skráningu lýkur 17. júlí.
Dagskrá:
Kl. 13.00 Mæting keppenda
Kl. 15.00 Æfingar hefjast
Kl. 16.00 Keppni hefst allir flokkar 2x30mín

Laugardaginn 21. júlí ætlar Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar að halda bikarmót í motocross á Sauðárkróki. Skráningu lýkur 17. júlí.
Dagskrá:
Kl. 13.00 Mæting keppenda
Kl. 15.00 Æfingar hefjast
Kl. 16.00 Keppni hefst allir flokkar 2x30mín

Flokkar:
MX-85
MX-Kvenna (85 kvennaflokkur og Opin kvennaflokkur)
MX-125 (MX unglingaflokkur)
MX-2
MX-1

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar áskilur sér rétt til að sameina eða sleppa flokkum eftir þáttöku.

Keppnisgjald er 3.000,-
Aðgangseyrir er 1.000,- (frítt f. 12 ára og yngri)

Allir keppendur fylla út þátttökuyfirlýsingu sjá hér og skila henni þegar hjólin eru skoðuð. Hjólin verða að vera skráð og tryggð. Ef það vantar frekari upplýsingar þá er hægt að senda e-mail á helgaey@simnet.is eða fagragerdi@simnet.is

MSÍ

Bætt við 11. júlí 2007 - 17:54
SKRÁNING HÉR

http://www.msisport.is/pages/