Ég hef mikinn áhuga á Pit bikes - eða leikhjólum, og á einmitt Thumpstar 110 CC árg 2006 sem hefur reynst vel, skrifaði einmitt grein á Huga varðandi það í fyrra:
http://www.hugi.is/motorhjol/articles.php?page=view&contentId=3604203

Nú hef ég svo sem ekki efni í nýja grein, en hefði gaman að heyra frá öðrum hér um reynslu þeirra af þeirra pit-bikes. - Hvernig hafa þessi hjól gengið, nú er þetta yfirleitt kínaframleiðsla og verðið eftir því (en gæðin virðast þó vera OK - það er mín reynsla).

Gaman væri að heyra frá einhverjum sem á Terra-Moto 125 CC - hvernig hafa þau komið út ?!
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.