já, ég er að hugsa um að fá mér hjólapróf, svo ég vil spurja ykkur nokkra spurninga…


1. Hvernig fer prófið fram, fær maður einhvern svona æfingarakstur eins og í bílprófinu?
2. Þarf maður að bíða í á eða eitthvað eins og í bílprófinu?
3. Mig langar í “racer” svo ég er að pæla í hvernig hjól er best sem byrjunarhjól í þeim flokki? (frændi minn fékk sér Suzuki 600cc byrjunarhjól…)
4. Þarf að líða einhver ákveðinn tími þangað til maður getur keypt sér eitthvað ákveðið öflugara hjól?

með von um góð svör,

Kv. Shizzel
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*