Ég er að spá í að fá mér hjól, ég hef aldrei átt hjól áður. Ég hef heyrt að 125cc tvígengis sé gott byrjunarhjól. Ég bara veit ekki hvernig týpu ég á að fá mér… Eru einhver hjól sem þið mælið með eða eitthvað ? Hef heyrt að Súkkurnar séu að gera sig, og að það sé svo gott umboð og svo framvegis, þannig að ég vil fá svona smá ráðgjöf frá ykkur um þetta !

Takk. :)