Jæja, það fer að nálgast sá tími ársins þar sem maður fer að gera sig reddí fyrir sumarið og sona og ég er að fara að panta mér aukahluti á 2006 yz 250f elskuna mína í staðinn fyrir að spandera í nýtt en mig vantar að vita hvernig er best að reikna út tollinn, shop usa hjálpar ekki þar sem þeta eru 4 mismunandi vörur.Felgur(bara hringirnir), Plöst/límmiðakit, FMF pípa, og kit til að lækka vatnskassann. Allt kostar þetta 53.000 krónur án tolls en mig vantar að vita hvað verðið gæti orðið u.þ.b. með tollinum. Væri frábært ef eitthver fróður gæti svarað mér.
Andskotinn!!!