Gott kvöld því miður verð ég að auglýsa þennan grip

Hér er stutt lýsing.

Ég keypti þetta hjól fyrir rétt tæpum 2 mánuðum fyrstu vikuna í september ef ég man rétt, og er þar af leiðandi nánast ónotað.

Þetta er 2007 já ég endurtek 2007 árgerðin af KTM 450EXC, þetta hjól kostaði nakið 990.000KR,
við það er ég búin að bæta 14L tank sem kostar 45.000KR, auðvita verslaði ég líka hlífa pakka
sem inniheldur hinar helstu hlífar á hjólið svo sem mótorhlíf, handa hlíf og nokkrar fleirri þessi pakki er 30.000-35.000KR svo er ég einnig búin að kaupa sviss á hjólið sem ég á reyndar altaf eftir að koma fyrir það var einhver 5.000kr. Og annað aftur bretti með ljósi sem er minna en original brettið, persónulega finnst mér það fallegra og það tekur minn plás.

Þannig þessi pakki var 1.075.000 sirka.

Nú ertu kannski að velta því hvað ég er að hugsa að ætla að selja nýtt hjól sem ég var að kaupa og meðað við alla auka hluti sem ég keypti þá ætlaði ég greinilega að eiga það í einhver ár. Jú það var hugsunin, en vegna ófyrinsjáanlegra aðstæðra þá verð ég því miður að selja þennan æðislega grip.

Það er búið að aka því í 30 klukkustundir og 1300km og engin rudda akstur mest er þetta eftir auðveldum malar vegum úti á landi. Olíu skipti eru búin að vera 100% búin að skipa 3 um olíu og 2 af 3 skiptum hef ég skipt um síur og hreinsað vel. Síðast skipt um síur í 26klukkustundum

Þannig pakkin sem ég er með hér til sölu er

KTM 450EXC á hvítum númerum með 09 skoðunar miða og er Árgerð 2007,

Aukahlutir eru:

14L bensín tankur munar öllu í ferðalög, original er bara tæpir 8L

Hlífapakkin allar nauðsinlegar hlífar.

Og sviss með lyklum og öllu tilheyrandi.

Og minna og fallegra aftur-bretti með ljósi.

Þennan pakka er ég tilbúin að láta fara á 895.000KR sem er held ég mjög sangjart meðað við nánast nýtt hjól. Það er 180.000kr lægra en ég keypti það á fyrir 7 vikum eða svo.

Það er ekkert áhvílandi eða veð í hjólinu, en þar sem þetta er nánast nýtt þá ættiru að geta fengið lán á það auðveldlega held ég ef þú hefur áhuga á því.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, sendu mér bara mail alexander_helgason@hotmail.com eða hringdu í 6610105

P.s einnig ég á mest allan búnað og hægt er að semja um hann ef áhugi er fyrir því.

Kv

Alexande