Ég er með MMC Lancer árgerð '93, keyrður 148000 km og fór athugasemdalaust í gegnum skoðun, næsta skoðun janúar 07. Hann er með 1600 vél, sjálfsskiptur, nýjar bremsur að framan. Hann er framdrifinn og 113 hestöfl. Hann lýtur vel út, nema að það er smá dæld á húddinu að framan, og örlítill ryðblettur. Það sem ég hafði í huga var að fá kannski Thumstar í staðinn fyrir bílinn, en ég er alveg opinn fyrir öllum tilboðum, einnig um að kaupa kerruna. Ég er viss um að enginn yrði svikinn af þessum bíl…