Ég hef alltaf verið svolítill mótorhjóladellukall en ég var samt að spá hvað það kostar að koma sér af staðþ Tryggingar, gott götuhjól, fatnaður og allur pakkinn (ökuréttindi líka). Er þetta ódýrara en að reka bíl og er hægt að tryggja hjól fyrir fáeina mánuði svo maður sé ekki að borga tryggingar fyrir tímabil sem maður er ekki að nota hjólið?