Ég og vinur minn höfum verið að pæla í vespum og einhverju slíku. Svo voru mömmur okkur að tala saman og það barst í tal að ég ætlaði að kaupa mér vespu og eitthvað og þá sagði mamma vinar míns að hann hafi akkurat að pæla í einhverju svona en að það væri hjól sem héti ‘mini eitthvað’ og spurning mín er: Er til svona yfir/undirtegund sem kallast mini-eitthvað ?