Sæl veriði

Ég er að fara að taka Mótorhjólaprófið á næstu grösum og hlakkar GEGGJAÐ til.
Það er hinnsvegar eitt sem að er að angra mig, sko…ég er búinn að ákveða hvaða hjól ég ætla að kaupa og allt það…en…síðan þarf maður náttúrulega að kaupa hanska,hjálm,hlífar og allan pakkann með og það er bara svo fucking dírt!
Mig langar í Kawasaki Ninja 636 R og væntanlega er þá málið að kaupa sér allan pakkann í stíl og hjólið eitt og sér kostar 1.2 millur.
Það sem ég er að spá er…hvað mælið þið með að ég kaupi fyrst og hvernig á ég að bera mig að í öllu þessu?
Er einhver tilboðs pakka dæmi eða þarf maður bara að bíta í súra eplið og kaupa hjálm á 60.000 og leður gallinn sem að guð má vita hvað hann kosti!
Endilega…komið með góð ráð!