ég er nýr á hjólum og er að fara að fá mér 50cc skellinöðru ég er 14 ára og er að bíða eftir prófinu en hvað má ég gera þangað til, ég hef heyrt að ég má vera utanbæjar án þess að þurfa neitt, þetta er enduro hjól sem ég er að fá mér og ræður það ekki alveg við svona sveita vegi? ég er í garðabæ og hélt að endinn á heiðmörk og leiðin uppí bláfjöll væri góður staður, þá meina ég að ég fari á kerru, þangað til að ég fæ prófið svo ég geti verið á vegum. endilega hjálpið mér.