Daginn, félagar.

Ég er hættur við Skellinöðruhugmyndina og ætla frekar að fá mér krossara.
Mér finnst það sniðugra, af því að þá get ég fengið mér eitthvað öflugra en 50cc og ég þarf ekki að skrá hana, tryggja hana og allt það. Get haft þetta algjörlega ólöglegt… það er ódýrara :P

Ég vildi því bara fá að vita hvaða stærð er sniðugust, á milli 100 og 150cc, og hvaða gerð er best, upp á aukahluti og þannig.

Plís ekki segja mér að senda þetta sem kork!!

P.S. Finnst ykkur Vespur ekki vera fyrir konur?
Er að reyna að fá vin minn ofan af því að kaupa sér VESPU! Hann sagði að hann ætlaði sko að mæta á henni í skólann… Ég held að hann verði barinn til dauða…!
Hafðu Efni Á Því Sem Þú Segir