Því nokkrir hafa verið að spurja um aldurstakmörk á hjólum (meðal annars ég =D )
set ég þetta bara hér
a. Körtubílar með tvígengisaflvél að slagrými
allt að 80 rúmsentimetrar frá 10 ára aldri
allt að 100 rúmsentimetrar frá 12 ára aldri
allt að 125 rúmsentimetrar frá 14 ára aldri
125 rúmsentimetrar eða meira frá 16 ára aldri
b. Körtubílar með fjórgengisaflvél að slagrými
allt að 250 rúmsentimetrar frá 10 ára aldri
c. Tvíhjóla torfærutæki með aflvél að slagrými
allt að 80 rúmsentimetrar frá 12 ára aldri
allt að 125 rúmsentimetrar frá 14 ára aldri
125 rúmsentimetrar eða meira frá 15 ára aldri
d. Torfærutæki á beltum (vélsleðar) með aflvél að slagrými
allt að 440 rúmsentimetrar frá 14 ára aldri
e. Óbreyttar fólksbifreiðir með aflvél að slagrými
allt að 1600 rúmsentimetrar
(gerð “N” samkvæmt reglum F.I.A.) frá 15 ára aldri
ég tók þetta af motocross.is =D
