ég er með smá spurningu fyrir þá sem keyra eða hafa keyrt(eða vita svar við þessu), þegar é fermist ætla ég að fá mér 85cc krossara frá KTM og ég var að spá hvað ég kemist u.þ.b. hratt í botni á þannig hjóli? og þetta er hjól með 5 lítra bensíntank og ég var að spá hvort ég kæmist ekki svolítið langt á þeim lítrum? ég var líka að spá hvar ég mætti keyra hann vegna þess að hinum megin við götuna heima hjá mér er klettar og eitthvað og það eru 2 hús langt frá hvort öðru en eigendur húsana eiga samt ekki þetta svæði. líka hvað er gott verð fyrir góða krossara kerru sem tekur 1 hjól og líka gott verð fyrir kerru fyrir 2 hjól??
I'm not trollin'!