Þannig er mál með vexti að ég keypti mér vespu nýja á 150.000 fyrir sirka 1 mán og hún er á númerum og allt í topp standi en mig langar að selja hana… Því vinur minn er kominn á 125 og stingur mig væntanlega af en ég var að pæla í að selja gripinn á 140.000 finnst ykkur það vera of mikið ???

P.s. Það er eitthver dæld í pústi en hún gerir ekkert og lítið mál að laga
Er ég bestur? annars segi ég bara over and out