Halló

ég var að fá mér Yamaha 250 Four stroke og ég var að pæla hvar lætur maður olíuna á þegar maður er að skipta um, er það í gírkassan eða þar sem maður mælir olíuna (fyrir framan bensín tankin)

Tryggingar: ef maður keppir í motocross eða enduro keppni er trygging ekki innifalin í keppnisgjaldinu þar að segja ef maður slasar sjálfan sig eða annan ökumann fær maður þá ekkert út úr því og þarf kanski að borga ökumanninum (sem maður hálsbraut kanski) örorkubætur allt sitt líf eða hvernig er þetta?