Mér áskotnaðist nýlega (og jafnvel bara í dag) árskort í Sólbrekku, sem gildir út árið 2005. Þar sem ég er nú bara hjólakappi í hófi, þá tel ég nú varla að ég komi til með að nýta það sem skildi. Pælingin er því, hvort einhver hafi hug á að bjóða í kortið, og hversu mikið þá?