Halló ég er með smá vandræði á hjólinu mínu og þarf leiðbeiningar

ég er á SuzukiRM 125

Málið er þannig að ég kem ekki hjólinu í gang. Ég tek kertið úr þá heyrist svonna skvamp hljóð ofaní kertagatinu ef ég kicka laust ég er búinn að athuga og það kemur neisti í gúmitúttuni. Ég snéri hjólinu á hvolf í gær og það lak fullt af olíu út úr kertagatinu þegar ég kickaði svo ekkert meir ég snéri því við á dekkin og það heyrðist áfram svonna skvamp hljóð ég lét kertið í og ekkert gerðist. Einhver sagði mér að blöðkurnar væru farnar sem stjórna bensín flæðinu eða eitthvað :S :S er ekki alveg viss en allavega einvherjar blöðkur


En ef þið vitið eitthvað um þetta plzzzz getið þit hjálpað mé