Hvernig er það með slysatíðnina á mótorhjólum? Eru slys algeng og/eða alvarlegri en bílslys? Teljst mótorhjól ekki mun hættulegri ferðamáti en bílar?

Gæti vel hugsað mér að fá mér mótorhjól, en ég hef heyrt að slysahættan sé mikil og það er náttúrulega mjög fráhrindandi.

Veit einhver hugsanlega um rannsóknir/kannanir tengdar þessu?